1 slide slider 2

Hitalokunarkerfi

Einangrunarkerfi, stendur vörð gegn frosti og frostskemmdum. Hver Arctic Spas pottur er útbúinn með Perimeter Heatlock® einangrunarkerfi, sem er hannað til að lágmarka hitatap og ná hámarks orkunýtingu. Við notum mjög þétta úretan froðu í gólf og hliðar heita pottsins Þessi aðferð skapar mjög mikla einangrun ásamt hljóðdempun frá dælum þannig að þú átt að geta notið þín í Arctic Spas heita pottinum án þess að verða fyrir truflun vegna vélarhljóða Þetta þýðir líka að mótorarnir sjá til þess að halda vatninu heitu og minnkar rekstarkostnað, svo um munar.
Perimeter Heatlock® einangrunarkerfið stendur líka vörð gegn frosti. Ef rafmagn til pottsins er rofið, færist hitinn frá vatninu pottinum aftur til loftrýmisins. Á þennan hátt eru vatnleiðslurnar ,mótorinn ásamt öllum útbúnaðinum mjög vel varin gegn frosti. Sé straumur rofinn tekur það, samkvæmt rannsóknum okkar, 10 daga fyrir vatnið í pottinum að fara frá +40 gráðum niður í 0 gráður og er þá miðað við að hitastigið fyrir utan við pottinn sé stöðugt -25 gráður. Þessar rannsóknir okkar sýna svo ekki verður um villst, að Perimter Heatlock einangrunarkerfið er afburðargott.

Smelltu hér til þess að skoða stóra mynd af hitalokunarkerfinu.

 • Besta einangrunarkerfið í dag.
 • Stendur vörð gegn frostskemmdum.
 • Ver allar leiðslur og mótorinn, ásamt öllum raflögnum.
 • Minnkar rekstrarkostnaðinn svo um munar.
 • Uppbygging

 • Fullkomin skel
 • Hitalokunarkerfi
 • Opnanleg þil
 • Forever Floor®
 • Castcore® lok
 • Truguard hitari
 • Nuddstútar
 • Háþróað stjórnborð
 • Aquatremor hljóðkerfi
 • Wetunes™ hljóðkerfi
 • Og margt fleira
 • Aukahlutir

 • Opnari
 • Barborð
 • Barstólar
 • Plöntukassi
 • Blaðsloppatré
 • Kaffiborð
 • Um Guild vörurnar

  Guild vörumerkið er framleitt af sömu mönnum og stofnuðu Arctic Spas keðjuna. Það er mikið gert út á að billiardborðin standist bæði gæði og kröfur viðskiptavinanna. Guild er því framleitt undir mjög ströngu og miklu eftirliti

  Guild framleiðir einnig billiardkjuða, kúlur ásamt öllum tilheyrandi aukahlutum. Ábyrgðin á Guild billiardborðum er 100 ár.

  Um Coyote Spas

  Coyote Spas eru framleiddir af Arctic Spas. Coyote Spas eru ætlaðir þeim sem vilja stílhreina hönnun, slitsterka og endingargóða potta með góðu nuddi á mjög sanngjörnu verði.

  Hliðarnar á Coyote eru gerðar úr plasti og geta viðskiptavinir valið um ótal mismunandi hliðar eða fengið næstum hvað sem er á hliðarnar t.d. ef óskað er eftir logói fyrirtækisins , uppáhalds knattspyrnuliðinu eða einhverju álíka, ætti Coyote Spas auðveldlega að getað uppfyllt óskir þínar.

  Coyote Spas pottar eru allir afgreiddir með níðsterku loki ásamt 3 ára ábyrgð og stuttum afhendingartíma.

  Pottastýring

  Hér geturðu skoða leiðbeiningar um hvernig skal tengja skelina.

 • Sjá mynd
 • Sækja leiðbeiningar
 • Póstlisti

  Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu send tilboð og fréttir um vörur okkar.