1 slide slider 2

Nuddstútar

Nuddstútarnir okkar eru róterandi. Nuddstútarnir okkar snúast í hringi og gefa þar af leiðandi besta nudd sem völ er á. Það skiptir ekki máli hvað það eru margir nuddstútar í pottinum, heldur hvað hver og einn nuddstútur gerir fyrir þig. Nuddstútarnir í Arctic Spas eru stórir og vinna á við marga nuddstúta. Prófaðu nuddstútanna okkar og þú verður ekki svikinn.

 • Nuddstútarnir auka blóðflæði til vöðvanna á meðan þú slakar á.
 • Dregur úr streitu eftir æfingar eða hreyfingu.
 • Dregur úr höfuðverkjum sem stafa af vöðvabólgu
 • Dregur úr bólgum liðanna og verkjum tengdum liðagigtar
 • 5 Heitt vatn eykur blóðflæði líkamans sem leiðir til aukinnar slökunar
 • Uppbygging

 • Fullkomin skel
 • Hitalokunarkerfi
 • Opnanleg þil
 • Forever Floor®
 • Castcore® lok
 • Truguard hitari
 • Nuddstútar
 • Háþróað stjórnborð
 • Aquatremor hljóðkerfi
 • Wetunes™ hljóðkerfi
 • Og margt fleira
 • Aukahlutir

 • Opnari
 • Barborð
 • Barstólar
 • Plöntukassi
 • Blaðsloppatré
 • Kaffiborð
 • Um Guild vörurnar

  Guild vörumerkið er framleitt af sömu mönnum og stofnuðu Arctic Spas keðjuna. Það er mikið gert út á að billiardborðin standist bæði gæði og kröfur viðskiptavinanna. Guild er því framleitt undir mjög ströngu og miklu eftirliti

  Guild framleiðir einnig billiardkjuða, kúlur ásamt öllum tilheyrandi aukahlutum. Ábyrgðin á Guild billiardborðum er 100 ár.

  Um Coyote Spas

  Coyote Spas eru framleiddir af Arctic Spas. Coyote Spas eru ætlaðir þeim sem vilja stílhreina hönnun, slitsterka og endingargóða potta með góðu nuddi á mjög sanngjörnu verði.

  Hliðarnar á Coyote eru gerðar úr plasti og geta viðskiptavinir valið um ótal mismunandi hliðar eða fengið næstum hvað sem er á hliðarnar t.d. ef óskað er eftir logói fyrirtækisins , uppáhalds knattspyrnuliðinu eða einhverju álíka, ætti Coyote Spas auðveldlega að getað uppfyllt óskir þínar.

  Coyote Spas pottar eru allir afgreiddir með níðsterku loki ásamt 3 ára ábyrgð og stuttum afhendingartíma.

  Pottastýring

  Hér geturðu skoða leiðbeiningar um hvernig skal tengja skelina.

 • Sjá mynd
 • Sækja leiðbeiningar
 • Póstlisti

  Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu send tilboð og fréttir um vörur okkar.